Gönguleiðin lokuð að gosstöðvunum

mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Vegna framkvæmda á gönguleið að gosstöðvum verður lokað inn á svæðið í dag að því er segir á facebooksíðu lögreglunnar á Suðurnesjum. Þetta kemur einnig fram á vefnum SafeTravel. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert