Eldur kviknaði í húsi við Haðarstíg í miðbæ Reykjavíkur um kvöldmatarleytið. Ekki er vitað hver eldsupptök voru eða hvort nokkurn sakaði. Enginn slasaðist þó á vettvangi þar sem störfum slökviliðs er nú að mestu lokið.
Varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir að tjónið sé umtalsvert.