Eldur kviknaði á Haðarstíg

Slökkvilið var enn að störfum rétt fyrir klukkan átta, en …
Slökkvilið var enn að störfum rétt fyrir klukkan átta, en þá var aðgerðum á vettvangi að mestu lokið. Ljósmynd/Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Eldur kviknaði í húsi við Haðarstíg í miðbæ Reykjavíkur um kvöldmatarleytið. Ekki er vitað hver eldsupptök voru eða hvort nokkurn sakaði. Enginn slasaðist þó á vettvangi þar sem störfum slökviliðs er nú að mestu lokið. 

Varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir að tjónið sé umtalsvert.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert