Fimm smit og allir í sóttkví

Allir sem greindust í gær voru í sóttkví.
Allir sem greindust í gær voru í sóttkví. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fimm greindust með kórónuveirusmit innanlands í gær og voru þeir allir í sóttkví.

Ekkert smit greindist á landamærunum.

Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, við mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert