Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur

Árekstur varð á gatnamótum Fellsmúla og Skeifunnar klukkan 13:40 í dag.  

Einn var fluttur á slysadeild eftir áreksturinn en meiðsli hans eru ekki metin alvarleg, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert