Íslenskur læknir í nágrenni Gaza

Rimal hverfið í Gaza-borg.
Rimal hverfið í Gaza-borg. AFP

Íslenskur læknir, sem búsettur er í Ísrael, skammt frá Gaza-svæðinu, hefur að mestu þurft að hafast við í sprengjubyrgi undanfarna tíu daga vegna linnulítilla eldflaugaárása hryðjuverkasamtakanna Hamas.

„Þetta er ömurlegt ástand,“ segir hún í samtali í Morgunblaðinu í dag.

Ingibjörg Íris Davíðsdóttir er búsett í strandbænum Ashkelon, um 10 km norður af Gaza, en á bænum hefur dunið um fjórðungur eldflauga frá Gaza, ein aðeins um 200 metrum frá heimili þeirra, og eyðileggingin, dauði og limlestingar miklar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert