Stofna styrktarsjóð geðheilbrigðis

Héðinn Unnsteinsson.
Héðinn Unnsteinsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Landssamtökin Geðhjálp hafa stofnað „Styrktarsjóð geðheilbrigðis“.

Tilgangur sjóðsins er að stuðla að framförum í geðheilbrigðismálum með því að veita styrki til verkefna sem geta bætt geðheilbrigði landsmanna og skilning á málaflokknum.

Í aðsendri grein Héðins Unnsteinssonar, formanns Geðhjálpar, í Morgunblaðinu í dag kemur fram að landssamtökin munu leggja fram 100 milljóna króna stofnframlag og óska eftir að ríkið verði einnig stofnandi og leggi fram sömu fjárhæð. Avinnulífið leggi málefninu einnig lið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert