Sinubruni við Lundeyri á Akureyri

Sinubruninn við Lundeyri.
Sinubruninn við Lundeyri. mbl.is/Þorgeir

Sinubruni er við Lundeyri, skammt austan við Þverholt á Akureyri. Lögreglan á Norðurlandi eystra hvetur íbúa í nágrenninu til að loka gluggum þar sem mikinn reyk hefur lagt yfir hverfið.

Slökkviliðið á Akureyri á störfum.
Slökkviliðið á Akureyri á störfum. mbl.is/Margrét Þóra Þórsdóttir
mbl.is/Margrét Þóra Þórsdóttir



mbl.is/Margrét Þóra Þórsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert