Vöxtur alþjóðageirans ekki nógu mikill

Viðskiptaráð leggur til aðnýtt félagaform fyrir frumkvöðla verði stofnað.
Viðskiptaráð leggur til aðnýtt félagaform fyrir frumkvöðla verði stofnað. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Covid hefur líka minnt okkur rækilega á að við erum með litla áhættudreifingu í okkar atvinnumálum og verðmætasköpun,“ segir Sveinn Sölvason, formaður alþjóðaráðs Viðskiptaráðs Íslands.

Í nýrri skýrslu Viðskiptaþings 2021, Hugsum stærra: Ísland í alþjóðasamkeppni, segir að mikið vanti upp á að vöxtur alþjóðageirans sé nægilega kröftugur til að bera uppi hagvöxt.

Meðal tillagna í skýrslunni er að nýtt félagaform fyrir frumkvöðla verði stofnað, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert