Haustið verður betra en sumarið

Bjartari horfur eru fram undan.
Bjartari horfur eru fram undan. mbl.is/RAX

Rútufyrirtæki sjá fram á bjartari tíma í sumar og hafa bókanir aukist jafnt og þétt síðustu misseri.

Morgunblaðið ræddi við Þóri Garðarsson, stjórnarformann Gray Line, Árna Gunnarsson, framkvæmdastjóra Iceland Travel, og Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóra Kynnisferða, sem allir voru sammála um að tíðin yrði bráðum betri.

Aðsókn í einstaklingsferðir hefur þó aukist í stað rútuferða, að því er fram kemur í umfjöllun um ferðaþjónustuna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert