Rjúpum fækkar í öllum landshlutum

Þróunin var á samaveg alls staðar.
Þróunin var á samaveg alls staðar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Rjúpum fækkaði í öllum landshlutum á milli ára. Þetta kom í ljós við talningu Náttúrufræðistofnunar Íslands fyrir vorið 2021, sem er nýlokið. Frá þessu er greint á vef stofnunarinnar.

Á Vesturlandi og Vestfjörðum er fækkun hafin, en þar var hámarki náð síðasta vor. Í öðrum landshlutum hefur fækkun varað frá tveimur og allt að sjö árum.

Reglubundnar 10 til 12 ára sveiflur í stofnstærð hafa einkennt íslenska rjúpnastofninn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert