Þrjú smit innanlands

Þrjú kórónuveirusmit greindust innanlands í gær, þar af tvö utan sóttkvíar. Alls hafa nú 17 smit greinst innanlands síðastliðna fimm daga, en þar áður voru fjórir smitlausir dagar.

Enginn greindist í landamæraskimun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka