Eldgosið tætti dróna í sig

Nokkrum sekúndum áður en dróninn drap á sér og hvarf …
Nokkrum sekúndum áður en dróninn drap á sér og hvarf ofan í eldgosið.

Enn einn dróni varð eldgosinu í Geldingadölum að bráð á dögunum. Eigandi drónans, Joey Helms, segir að það hafi verið magnað hversu langt inn í eldgosið dróninn komst. 

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert