Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar hefst klukkan 13 í dag og er haldinn á Hilton Reykjavík Nordica.
Hægt verður að fylgjast með beinu streymi frá fundinum hér að neðan.
Frambjóðendur Samfylkingarinnar til alþingiskosninga í haust verða kynntir og verða greidd atkvæði til staðfestingar framboðslistunum.