Beint: Flokksráðsfundur Samfylkingarinnar

Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar hefst klukkan 13 í dag og er haldinn á Hilton Reykjavík Nordica. 

Hægt verður að fylgjast með beinu streymi frá fundinum hér að neðan.  

Frambjóðendur Samfylkingarinnar til alþingiskosninga í haust verða kynntir og verða greidd atkvæði til staðfestingar framboðslistunum. 


 



 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert