Byrjað að rífa Bræðraborgarstíg 1

Byrjað er að rífa Bræðraborgarstíg 1.
Byrjað er að rífa Bræðraborgarstíg 1. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Byrjað er að rífa Bræðra­borg­ar­stíg 1 sem brann þann 25. júní á síðasta ári. Þetta staðfest­ir Run­ólf­ur Ágústs­son, þró­un­ar- og verk­efna­stjóri Þorps­ins-vist­fé­lags í sam­tali við mbl.is en haf­ist var handa upp úr fjög­ur í dag.

Run­ólf­ur seg­ist von­ast eft­ir að þeir ljúki við niðurrifið á næstu 2-3 vik­um en fé­lagið hef­ur leyfi til að aðhaf­ast í 8 vik­ur.

Stórvirkar vélar voru mættar á Bræðraborgarstíg.
Stór­virk­ar vél­ar voru mætt­ar á Bræðra­borg­ar­stíg. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Líkt og áður hef­ur komið fram á mbl.is þá hyggj­ast Þorpið-vist­fé­lag reisa íbúðir fyr­ir eldri kon­ur á reitn­um þar sem húsið stóð áður.

Rífa á húsið og reisa þar ný íbúðarhús.
Rífa á húsið og reisa þar ný íbúðar­hús. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert