Ungir og efnilegir dorgveiðimenn kanna miðin við Hafnarfjarðarhöfn

Frá dorgveiðkeppninni í Hafnarfirði.
Frá dorgveiðkeppninni í Hafnarfirði. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ungir dorgveiðimenn svipast um eftir álitlegum stað í höfninni í Hafnarfirði og einbeitingin allsráðandi.

Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fór fram í gær við höfnina í Hafnarfirði og tókst vel til, en hún var að vanda opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára.

Keppnin er fjölmennasta dorgveiðikeppni landsins og hefur verið það í fjöldamörg ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert