Samstillt átak heimafólks þurfti til

Gestkvæmt er á Sauðárkróki vegna fótboltamótsins.
Gestkvæmt er á Sauðárkróki vegna fótboltamótsins. mbl.is/Björn Jóhann

Steinullarmótið í fótbolta fer fram nú um helgina á Sauðárkróki, þar sem 6. flokkur kvenna etur kappi. Vegna veðurs þurfti samstillt átak bæjarbúa til þess að tryggja öllum skjól.

„Við fullorðna fólkið getum ekkert gefist upp og farið að aflýsa, við bara keyrum þetta í gang í sameiningu,“ segir Helgi Freyr Margeirsson, formaður mótsstjórnar.

Heimamenn hafa boðið upp á gistingu og allir þeir sem ferðuðust með tengivagna hafa þurft að leggja þeim í stæði við sundlaugina og grunnskólann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert