Aukin vanlíðan en geta rætt málin

Sig­urþóra Bergs­dótt­ir er stofn­andi og fram­kvæmda­stjóri Bergs­ins headspace. Líðan og um­hverfi ungs fólks eru henn­ar helsta ástríða og að tryggja að ungt fólk hafi greiðan aðgang að stuðningi og aðstoð á eig­in for­send­um. Sjálf missti hún son á ung­lings­aldri sem tók eigið líf. Berg­lind Guðmunds­dótt­ir ræðir við hana í Dag­málaþætti dags­ins.

Dag­mál eru streym­isþætt­ir Morg­un­blaðsins á net­inu, opn­ir öll­um áskrif­end­um blaðsins. Viðtalið við Sig­urþóru má finna hér. Einnig er hægt að kaupa vikupassa hér.

Umræða um aukna vanlíðan hjá ungmennum er áberandi og sérstaklega í tengslum við  stafrænt ofbeldi. Á sama tíma er unga kynslóðin fær um að ræða um hlutina og sína vanlíðan, sem er mikill styrkur. Þetta er mat Sigurþóru og í broti úr þættinum sem má sjá hér að ofan spyr Berglind hana út í stöðu ungs fólks í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert