„Lætin“ í sjúkraflutningunum héldu áfram

Lætin halda áfram hjá okkur í sjúkraflutningunum sem enduðu í 131 síðasta sólarhring,“ segir í Facebook-færslu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á Facebook. 21 af þessum 131 flutningi var forgangsflutningur. Covid-19-sjúkraflutningar voru sjö talsins. 

Þá voru dælubílar slökkviliðsins kallaðir út í tvígang.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert