Gosið í fullu fjöri

Lengi lifir í glæðum eldgossins.
Lengi lifir í glæðum eldgossins. mbl.is/Kristinn Magnússon

Nýtt gosop hef­ur opn­ast utan í gígn­um á Fagra­dals­fjalli. Opið virðist hafa opn­ast núna rétt fyr­ir klukk­an 22 í kvöld. Þetta kem­ur fram á face­booksíðu Eld­fjalla- og nátt­úru­vár­hóps Suður­lands. Vel sést í gosið úr vef­mynda­vél mbl.is.

Lít­ill gosórói var í dag en hann hef­ur auk­ist jafn og þétt það sem af er kvöldi. Gosið í Geld­inga­dal virðist því ekki hafa sagt sitt síðasta.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert