Vel fór á með Svetlönu og Guðlaugi

Svetlana Ts­íkanovskaja og Guðlaugur Þór Þórðarson við utanríkisráðuneytið í morgun.
Svetlana Ts­íkanovskaja og Guðlaugur Þór Þórðarson við utanríkisráðuneytið í morgun. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

SvetlanaTs­íkanovskaja, leiðtogi stjórn­ar­and­stöðunn­ar í Hvíta-Rússlandi, er komin til Íslands. Hún er hér í boði Guðlaugs Þórs Þórðar­son­ar ut­an­rík­is- og þró­un­ar­sam­vinnuráðherra. Tsik­hanou­skaya og Guðlaugur Þór funda nú í utanríkisráðuneytinu.

Svetlana Ts­íkanovskaja, leiðtogi stjórn­ar­and­stöðunn­ar í Hvíta-Rússlandi.
Svetlana Ts­íkanovskaja, leiðtogi stjórn­ar­and­stöðunn­ar í Hvíta-Rússlandi. mbl.is/Kristinn Magnússon

Eft­ir fund­inn í ut­an­rík­is­ráðuneyt­inu heim­sæk­ir Ts­íkanovskaja Alþingi og ræðir þar við bæði for­seta Alþing­is og þing­menn. Að því búnu koma þær Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra sam­an til fund­ar.

Guðlaugur Þór Þórðarson og Svetlana Ts­íkanovskaja.
Guðlaugur Þór Þórðarson og Svetlana Ts­íkanovskaja. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert