Sandsíli í gogginn fyrir langt ferðalag fram undan

Kríuungi í Litlahólma fær síli í hádegismat.
Kríuungi í Litlahólma fær síli í hádegismat. mbl.is/Ómar Óskarsson

Kríuungar klekjast nú úr eggjum sínum við sjávarsíðuna víða um land. Fyrstu fjórar vikur æviskeiðsins eru þeir háðir foreldrum sínum áður en þeir fljúga svo úr hreiðrinu.

Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur segist telja kríustofninn ágætlega á sig kominn nú í sumar.

Krían flýgur lengst allra farfugla og segir Jóhann meðalkríuna fljúga yfir ævina vegalengd „sem nemur þremur ferðum til tunglsins“.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert