KS styrkir samfélagsverkefni

Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri, Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri, Halldór Benjamín Þorbergssonframkvæmdastjóri …
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri, Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri, Halldór Benjamín Þorbergssonframkvæmdastjóri SA, Hrefna Jóhannesdóttir oddviti Akrahrepps, Bjarni Maronsson, formaður stjórnar KS, AldísHafsteinsdóttir, formaður Sambands ísl. sveitarfélaga, og Herdís Sæmundardóttir, varaformaður stjórnar KS. mbl.is/Sigurður Bogi

Tilkynnt var á Sauðárkróki í gær um 200 milljóna króna framlag Kaupfélags Skagfirðinga á næstu tveimur árum til ýmissa samfélagslegra verkefna í Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi.

„Fyrirtæki þurfa að leggja samfélaginu lið með meiru en bara því að greiða skatta og skyldur, samkvæmt lögum,“ sagði Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri KS, við athöfn á Sauðárkróki þar sem þessi stuðningur félagsins var kynntur formlega að viðstöddum fulltrúum sveitarfélaga og atvinnulífs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert