Segir þolendur vanta viðunandi farveg

Rödd þolenda hefur elfst með tilkomu Druslugöngunnar og #metoo hreyfingarinnar.
Rödd þolenda hefur elfst með tilkomu Druslugöngunnar og #metoo hreyfingarinnar. mbl.is/Hari

Viðunandi farveg vantar fyrir þolendur til þess að leita réttar síns, að mati Helga Gunnlaugssonar, afbrotafræðings og prófessors við Háskóla Íslands. Hann veltir því fyrir sér hvort ekki vanti borgaralegt úrræði til þess að málin þurfi ekki að fara beint inn í hið hefðbundna réttarkerfi.

Þolendur hafi ekki talið sig geta treyst á réttarkerfið og því hafi myndast nýr vettvangur sem Helgi bendir á að sé ekki æskilegur, enda rúmist þar ekki nema ein hlið þegar tveir einstaklingar eiga í hlut. 

Nánar í Morgunblaðinu. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert