Uppstokkun í starfi kirkna er hugsanleg

Séra Pálmi Matthíasson og Unnur Ólafsdóttir kona hans.
Séra Pálmi Matthíasson og Unnur Ólafsdóttir kona hans. mbl.is/Sigurður Bogi

Óbreyttar aðstæður í rekstri kirkna kalla á uppstokkun í starfi þeirra. Þetta segir sr. Pálmi Matthíasson, sóknarprestur við Bústaðakirkju í Reykjavík, sem í næsta mánuði lætur af embætti vegna aldurs.

Sóknargjöld hafa ekki fylgt verðlagsþróun sem kemur niður á safnaðarstarfi, segir Pálmi, sem telur jafnvel að ekki verði grundvöllur fyrir rekstri einhverra kirkna, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Starf í sóknum landsins segir Pálmi að standi sterkt og standi fólki nærri, en þjóðkirkjan sem stofnun sé í annarri stöðu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert