Kærulausi lottóspilarinn loks fundinn

mbl.is

Vinningsmiði í lottó upp á 54,5 milljónir króna var keyptur fyrir um einum og hálfum mánuði á N1 í Mosfellsbæ.

Síðan þá hefur verið reynt að hafa uppi á sigurvegaranum, sem ekki hefur skilað árangri fyrr en nú, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Maðurinn, eða „kærulausi lottóspilarinn“ eins og hann kallar sig, fékk um daginn lánaðan síma hjá félaga sínum til að skanna nokkra lottómiða sem hann hafði keypt. Þá kom vinningurinn í ljós.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert