Fjórhjólaslys í Vestur-Landeyjum

Bílslys varð fyrir austan Hvolsvöll rétt í þessu.
Bílslys varð fyrir austan Hvolsvöll rétt í þessu. mbl.is/Arnþór Birkisson

Fjórhjólaslys varð í Vestur-Landeyjum, austan Hvolsvöll um fjögurleytið. Lögregla og sjúkrabílar fóru á vettvang.

Sá slasaði er Íslendingur og var fluttur með sjúkrabíl suður til aðhlynningar. Ekki er vitað hvort einstaklingurinn er alvarlega slasaður. 

Fréttin hefur verið uppfærð

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert