76% aðgerða stjórnarsáttmálans sé lokið

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á blaðamannafundi í dag.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á blaðamannafundi í dag. Kristinn Magnússon

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti á blaðamannafundi í dag að tekist hefði að ljúka 138 aðgerðum af 189 í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu eða um þremur fjórðu af þeim aðgerðum sem lágu fyrir að ráðist yrði í á fyrsta fundi ríkisstjórnarinnar þann 1. desember 2017. 

Katrín mun leggja til við for­seta Íslands að þing verði rofið 12. ág­úst en alþing­is­kosn­ing­ar fara fram 25. sept­em­ber næst­kom­andi.

Nánar má sjá stöðu aðgerða stjórnarsáttmálans á vefsíðu stjórnarráðsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert