Gróðurinn hylur bílhræin í Hafnarfirði

Bíltúr um Helluhverfið til móts við álverið í Straumsvík er ævintýri líkastur. Á þessu iðnaðarsvæði má finna ótrúlegt magn af rusli og úrgangi og sums staðar er eins og gengið sé inn á tökustað kvikmyndar.

Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að margar kvartanir hafi borist eftirlitinu vegna umgengni á svæðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert