Grímunotkun valkvæð í verslunum Bónus

Grímunotkun í verslunum Bónus er nú valkvæð.
Grímunotkun í verslunum Bónus er nú valkvæð. mbl.is/Hari

Grímunotkun í verslunum Bónus er frá og með deginum í dag valkvæð. Fyrirtækið hvetur þó alla að bera grímur áfram þó það verði frjálst að bera þær ekki.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bónus. 

Í gær var greint frá því að Krónan hefði ákveðið, að frá og með deginum í dag muni fyrirtækið af­nema grímu­skyldu í versl­un­um sín­um, en hún var sett á í lok júlí­mánaðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert