Kölluð út vegna erlends vinnuafls

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í morgun vegna erlends vinnuafls á vinnustað, eins og það er orðað í tilkynningu frá lögreglu.

Viðkomandi einstaklingur er sagður ekki hafa haft atvinnuleyfi hér á landi.

Einn var handtekinn vegna málsins og segist lögregla jafnframt vera að skoða stöðu fyrirtækisins sem viðkomandi var í vinnu hjá.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka