Heitur pottur brann

Slökkviliðið á Akureyri að störfum.
Slökkviliðið á Akureyri að störfum. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Eld­ur kviknaði á palli í Hamra­gerði á Ak­ur­eyri með þeim af­leiðing­um að heit­ur pott­ur brann. Íbúðin slapp þó með naum­ind­um að sögn slökkviliðsmanns. 

Ekki er vitað um upp­tök elds­ins en það skapaðist mik­ill reyk­ur. Íbúar húss­ins voru heima þegar elds­ins varð vart en ekk­ert tjón varð á fólki. 

Slökkviliðið var fljótt á staðinn enda bárust margar tilkynningar um …
Slökkviliðið var fljótt á staðinn enda bár­ust marg­ar til­kynn­ing­ar um leið og reyk­ur­inn tók að stíga frá pall­in­um. mbl.is/Þ​or­geir Bald­urs­son
mbl.is/Þ​or­geir Bald­urs­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert