Aflétta óvissustigi almannavarna

mbl.is/Kristinn Magnússon

Rík­is­lög­reglu­stjóri, í sam­ráði við lög­reglu­stjór­ana á Norður­landi vestra, Norður­landi eystra, Vest­ur­landi og á Vest­fjörðum, hef­ur ákveðið að aflétta óvissu­stigi al­manna­varna vegna óveðurs­ins sem geisaði í þess­um um­dæm­um.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá al­manna­vörn­um. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert