Jarðskjálfti að stærð 3,2 skók suðvesturhornið

Starfsmaður ÍSOR - Íslenskra orkurannsókna vinnur við jarðskjálftamæli. Keilir í …
Starfsmaður ÍSOR - Íslenskra orkurannsókna vinnur við jarðskjálftamæli. Keilir í baksýn. Ljósmynd/Egill Árni Guðnason

Skjálfti af stærð 3,2 skók suðvesturhornið klukkan 22:10 í kvöld. Upptökin voru 0,8 kílómetra frá Keili. Á þessu svæði hafa orðið fjöldi skjálfta í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert