Elín Hirst snúin aftur

Elín Hirst er reynslumikil.
Elín Hirst er reynslumikil. mbl.is/Eggert

Elín Hirst er snú­in aft­ur í heim fjöl­miðlanna, nú hjá Torgi ehf. sem rek­ur Frétta­blaðið, fretta­bla­did.is, dv.is og Hring­braut. Frétta­blaðið grein­ir sjálft frá þessu. 

Elín var lengi vel viðriðin fjöl­miðla en hún hef­ur bæði stýrt frétta­stofu RÚV, Stöðvar 2 og Bylgj­unn­ar. 

Elín var alþing­ismaður Suðvest­ur­kjör­dæm­is á ár­un­um 2013 til 2016 fyr­ir Sjálf­stæðis­flokk­inn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert