Réttarhöld hafin yfir Jóni Baldvini

Jón Baldvin Hannibalsson ásamt verjanda sínum, Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni.
Jón Baldvin Hannibalsson ásamt verjanda sínum, Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni. mbl.is/Árni Sæberg

Aðalmeðferð í máli héraðssak­sókn­ara gegn Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráðherra, er hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur.

Málið hef­ur verið sent fram og til baka úr héraði í Lands­rétt og er þetta í þriðja skiptið sem héraðsdóm­ur tek­ur það fyr­ir. 

Jón er ákærður fyr­ir að hafa brotið kyn­ferðis­lega á Car­men Jó­hanns­dótt­ur þegar hún var gest­kom­andi á heim­ili Jóns og eig­in­konu hans í bæn­um Salobreña í An­dal­ús­íu á Spáni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert