Fjögur útköll á dælubílum

Ljósmynd/Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti 75 sjúkraflutningum í nótt. Þar af voru 25 forgangsflutningar og sjö vegna Covid-19.

Dælubílar voru boðaðir út fjórum sinnum og voru öll útköllin minniháttar, að því er segir á facebooksíðu slökkviliðsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka