Jólahátíðin löngu hafin í Costco

Jólalegt er orðið í Costco þótt enn séu rúmlega tveir …
Jólalegt er orðið í Costco þótt enn séu rúmlega tveir mánuðir í jól. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Allur gangur er á því hvenær landsmenn telja jólahátíðina byrja. Sumum þykir þá helst til djarft að hlusta á jólalög í nóvember en aðrir telja það í raun of seint. Þeir sem eru snemma í því og komnir í jólaskap þurfa ekki að örvænta, enda nóg af jólavarningi í Costco.

Ljósmyndari mbl.is kíkti við í Costco nýlega og tók þessar myndir þar. Eins og sést telja forsvarsmenn verslunarinnar alls ekki of seint að byrja jólaundirbúninginn.

Jólaskraut í Costco.
Jólaskraut í Costco. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka