Meðaltími svara vegna leghálsskimunar 29 dagar

Heilsugæslan hefur tekið við framkvæmd skimana fyrir leghálskrabbameini.
Heilsugæslan hefur tekið við framkvæmd skimana fyrir leghálskrabbameini. mbl.is/Árni Sæberg

29 dagar líða að meðaltali frá því að kona kemur í leghálsskimun og þangað til að hún fær svar hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. 

Stysti svartími þrettán dagar

Þetta kemur fram á vef heilsugæslunnar.

Þar segir sömuleiðis að í 99 prósent tilvika fái konur svör innan 40 daga, að hámarkssvartími hafi lækkað verulega og að stysti svartími í september hafi verið þrettán dagar. 

Sjá á meðaltímalengd frá sýnatöku til svars á þessari mynd.
Sjá á meðaltímalengd frá sýnatöku til svars á þessari mynd. Mynd/Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert