Einn á slysadeild eftir árekstur

Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir árekstur tveggja bifreiða í Kópavogi um tíuleytið í gærkvöldi.

Að sögn varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var áreksturinn minni háttar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert