Nýr flygill eins og einn ráðherrabíll

Víkingur Heiðar við flygil í Hannesarholti.
Víkingur Heiðar við flygil í Hannesarholti. mbl.is/Einar Falur

„Ég vil meina að svona flygill sé bara besta fjárfesting sem þjóðarbúið getur gert. Þetta kostar um 25 milljónir eins og einn ráðherrajeppi en það er bara einn ráðherra sem nýtur hans hverju sinni en flygillinn í Hörpu hefur glatt milljónir gesta,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari sem heldur þrenna Mozart-tónleika í Hörpu í nóvember þar sem hann vígir nýjan flygil.

Líftími flygla af bestu gerð er um 10 ár. Víkingur er annars á stöðugu ferðalagi um allan heim og mun til dæmis spila á um tuttugu tónleikum í janúar.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert