Beint: Upplýsingafundur almannavarna

Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller á fundi dagsins.
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller á fundi dagsins. mbl.is/Kristinn Magnússon

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 15:00 þar sem farið verður yfir stöðu Covid-19 hér á landi.

Á fundinum fer Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir yfir stöðu mála varðandi framgang Covid-19-faraldursins hér á landi. Með Þórólfi á fundinum verða þau Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna.

 

 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert