Heimild skortir fyrir nýrri gjaldskrá

Prestar á Skálholtshátíð. Myndin er úr safni.
Prestar á Skálholtshátíð. Myndin er úr safni.

Gjaldskrá sem kirkjuþing hefur sett fyrir svonefnd aukaverk presta gæti talist samkeppnishamlandi í skilningi samkeppnislaga, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Staða presta hefur breyst eftir að þeir urðu starfsmenn á almennum vinnumarkaði með nýjum lögum um þjóðkirkjuna. Í lögin vantar bein ákvæði sem heimila kirkjuþingi að setja slíka gjaldskrá.

Þetta kemur fram í lögfræðiáliti sem Lára V. Júlíusdóttir hrl. vann fyrir Prestafélagið. Álitsgerðin var lögð fram á kirkjuþingi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert