Útgjöldin jukust mikið

Landspítalinn.
Landspítalinn. mbl.is/Unnur Karen

Útgjöld til heilbrigðismála jukust verulega í aðildarlöndum OECD á seinasta ári eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar reið yfir.

Samkvæmt skýrslu OECD um ástand heilbrigðismála í aðildarlöndunum sem birt var í gær, jukustu útgjöldin á Íslandi úr 8,6% af vergri landsframleiðslu á árinu 2019 í 9,8% í fyrra.

Heilbrigðisútgjöldin voru hærri en hér á landi sem hlutfall af landsframleiðslu í níu öðrum aðildarlöndum OECD. Hæst í Bretlandi 12,8%, Þýskalandi 12,5% og Frakklandi 12,4%. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert