Ellefu umsóknir bárust um stöðu skólastjóra í Hólabrekkuskóla í Breiðholti en umsóknarfrestur rann út 7. nóvember. Þrír drógu umsókn sina til baka.
Umsækjendur eru:
- Guðný Maja Riba Pétursdóttir, kennari
- Guðlaug Erlendsdóttir, aðstoðarskólastjóri
- Kristján Arnar Ingason, kennari
- Inga Fjóla Sigurðardóttir, deildarstjóri
- Aðalsteinn J Magnússon, kennari
- Berglind Arndal Ásmundsdóttir, kennari
- Lovísa Guðrún Ólafsdóttir, aðstoðarskólastjóri
- Elín Arndís Gunnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri