Sinnti 111 sjúkraflutningum

Slökkviliðið á höfuðborg­ar­svæðinu sinnti 111 sjúkra­flutn­ing­um síðastliðinn sólarhring. Þar af voru 16 for­gangs­flutn­ing­ar og 46 vegna Covid-19.

Dælu­bíl­ar voru boðaðir út fjór­um sinn­um og voru öll út­köll­in minni hátt­ar, að því er seg­ir á Face­book-síðu slökkviliðsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert