Rannsaka mál útlensks strípalings í Laugardal

Frá Laugardal. Mynd úr safni.
Frá Laugardal. Mynd úr safni. mbl.is/Golli

Lögreglu barst í kvöld tilkynning um að útlendingur væri að bera sig við íþróttavöll í Laugardal.

Viðkomandi var á bak og burt þegar lögregla kom á staðinn. Í tilkynningu er málið sagt í rannsókn.

Sömuleiðis barst lögreglu tilkynning um að tveir menn hefðu stungið af frá reikningi. Nokkru áður hefðu þeir tekið leigubíl. Ekki segir frekar frá ferðum þeirra.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert