Erfitt að greina pestir frá Covid-19

Óskar Reykdalsson forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðsins.
Óskar Reykdalsson forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðsins. mbl.is/Sigurður Bogi

Líklegt er að inflúensa eigi eftir að herja á landsmenn þegar komið er fram á nýtt ár. „Við stefnum inn í pestavetur,“ segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við Morgunblaðið í dag.

Í fyrra héldu margir sig til hlés til að forðast kórónuveiruna og aðrar pestir þá um leið. Læknisfræðin segir hins vegar að eftir slíkan stundarfrið verði flensan skæð.

Erfitt gæti orðið að greina hana frá Covid-19 eða hefðbundnum leikskólapestum. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert