Þingmenn snúa aftur til starfa

Nokkrir ráðherrar í sitjandi ríkisstjórn. Ný ríkisstjórn hefur ekki enn …
Nokkrir ráðherrar í sitjandi ríkisstjórn. Ný ríkisstjórn hefur ekki enn verið kynnt en ljóst er að ráðherraskipan mun eitthvað breytast. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Alþingi Íslendinga verður sett í dag eftir lengra hlé en alla jafna tíðkast. Þingmenn, jafnt nýir sem þaulsætnir, gengu til guðsþjónustu í Dómkirkjunni áður en forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, setti þingið. 

Þar var ljósmyndari mbl.is staddur og myndaði sem fyrir bar. Að hans sögn voru engin mótmæli eða neitt slíkt á Austurvelli, en þrátt fyrir það hafði lögregla sett um þar til gerða girðingu við þinghúsið. 

Alþingismenn ganga frá Alþingishúsinu í Dómkirkjuna.
Alþingismenn ganga frá Alþingishúsinu í Dómkirkjuna. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Forseti Íslands, biskup Ísland og þingmenn.
Forseti Íslands, biskup Ísland og þingmenn. mbl.is/Eggert Jóhannesson



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert