11 af 19 eru óbólusettir

Frá Landspítalanum.
Frá Landspítalanum. Ljósmynd/Landspítalinn

Alls eru 11 af þeim 19 sem liggja inni á Landspítalanum vegna Covid-19 óbólusettir. Þetta kemur fram í tölfræði spítalans.

Af þeim sem liggja inni eru 14 í ein­angr­un, 11 á smit­sjúk­dóma­deild og þrír á gjör­gæslu, þar af tveir í önd­un­ar­vél.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert