Fordæma slæma meðferð á hryssum við blóðtöku

Blóðmera­bú­skap­ur er stundaður á 119 mis­mun­andi starfs­stöðum á land­inu.
Blóðmera­bú­skap­ur er stundaður á 119 mis­mun­andi starfs­stöðum á land­inu. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Landssamband hestamannafélaga tekur undir yfirlýsingu alþjóðasamtaka íslenska hestsins þar sem samtökin fordæma slæma meðferð á hryssum við blóðtöku. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu.

Þar kemur einnig fram að félagið styður ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (e. European Commission) um að stöðva innflutning og framleiðslu á PMSG og styður aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að stöðva blóðtöku úr hryssum á Íslandi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert